6.8.2009 | 22:49
Stórgóð frammistaða
Það er langt síðan ég hef séð eins góða frammistöðu hjá ráðherra í ríkisstjórn Íslands og hjá Steingrími J í Kastljósi í kvöld. Einarður, skýr, rökfastur, heiðarlegur og með sýn á framtíðina. Ég hef aldrei kosið VG og fylgi ekki þeirra stefnu nema að litlu leyti en við eigum því miður ekki nema örfáa þingmenn/ráðherra með þann styrk sem SJS sýndi í kvöld. Það hefur greinilega eflt hann að ganga yfir landið þvert fyrir nokkrum árum og það þarf einmitt úthald við þær aðstæður sem við búum við nú.
![]() |
Svigrúm til að setja skilyrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Magnús Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála betri frammistöðu hef ég ekki séð hjá íslenskum stjórnmálamanni fyrr né síðar, þetta segi ég hiklaust þó ég sé sjaldnast samála honum.
Ingolfur (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.