Óviðunandi afstaða ábyrgðarflokkanna

Hvenær ætlar forysta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að sýna snefil af ábyrgðartilfinningu og læra að skammast sín fyrir að hafa öðrum fremur komið þjóðinni í þá stöðu sem hún er í? Það er enginn annar kostur fyrir okkur sem þjóð en að ábyrgjast þennan pakka, nema menn vilji markvisst stefna þjóðinni í nýtt hrun og langvarandi útskúfun í alþjóðlegu samstarfi.  Einhver þjóðernishroki, pólitískt stærilæti og rembingur er ekki það sem leysir þetta vandamál.  Það er mikil niðurlæging fyrir Íslendinga að þurfa að hafa slíka stjórnmálamenn á Alþingi enda traust á þeim lítið. Flestir sjá í gegnum lýðskrumið.
mbl.is Óviðunandi niðurstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lengi vel var ég sammála Sjálfstæðismönnum og Framsókn. Ég hef hins vegar skipt um skoðun og ekki er annað að gera en að ganga frá þessum málum til þess að hjólin fari að snúast. Skömm sjalla og frammara er algjör.

Sævar Björn (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 18:28

2 Smámynd: Sævar Finnbogason

Svarið við spurningunni sem þú berð upp í byrjun er ALDREI

Þetta er bara gamla flokkapólitíkin að sýna sinn ljóta haus og fram og sjálf eru að reyna að hvítþvo sig af þeim þrengingum sem við munum upplifa á næstu árum... fyrirfram

Sævar Finnbogason, 18.10.2009 kl. 18:42

3 Smámynd: Sigurður Helgason

Já það eru kannski margir sem sjá í gegnum skrumið,  en ekki allir,

Það sést í næstu kosningum :)

Sigurður Helgason, 18.10.2009 kl. 23:58

4 Smámynd: Sævar Finnbogason

sem gætu orðið fyrr en margann grunar

Sævar Finnbogason, 19.10.2009 kl. 00:02

5 Smámynd: Sigurður Helgason

Sævar,,,,,það er ég ekki svo viss um,hlustaðir þú á silfur Egils í kvöld,

Þar kom fram að hinir tveir flokkarnir vilja ekki í stjórn núna :)

Sigurður Helgason, 19.10.2009 kl. 00:56

6 identicon

silfur egils er einn lélegasti áróðursþáttur sem nokkurntímann hefur verið gerður.

Geir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Jónsson

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband