Launastefnan byrjuð að virka

Nú er launastefna ríkisstjórnarinnar byrjuð að virka. Hæfustu Íslendingarnir sem hafa allra kosta völ erlendis eru farnir að taka til fótanna. Fyrir rúmu ári var Hulda sem flutti heim frá Noregi til að taka við þessu starfi með laun sem jafngiltu um 15.000 Evrum á mánuði sem ekki þykja nein ofurlaun í heilbrigðisgeiranum þar í landi. Nú stefnir fljótlega í að þau verði komin í um 5000 Evrur á mánuði eða um 1/3 af því sem hún var ráðin á! Opinbera launastefnan með viðmið í launum forsætisráðherra á eftir að valda ómældum skaða í heilbrigðiskerfinu og víðar og þetta er bara byrjunin á atgerfisflóttanum mikla.  
mbl.is Hulda í ársleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég held að hún sé á förum.  Ekki bara launin, heldur líka mórallinn...

Sigurjón, 29.7.2009 kl. 00:53

2 identicon

Þetta er nákvæmlega málið... sorglegt

ABH (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Jónsson

Höfundur

Magnús Jónsson
Magnús Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband